Peak ground acceleration

Peak ground acceleration er mælieining yfir jarðskjálftahröðun á jörðinni. Ólíkt Richterskvarðanum og Moment Magnitude kvarðanum þá er þetta ekki mælieining yfir orku jarðskjálfta, heldur hversu hratt jörðin skelfur á ákveðnu svæði. Jarðskjálftahröðun er jafnframt mæld á Marcalli intensity kvarðanum þar sem skýrslur og mælingar eru notaðar, en PGA notast við mælitæki og er mjög samsvarandi Marcalli kvarðanum.[1]

  1. "ShakeMap Scientific Background. Rapid Instrumental Intensity Maps.". Earthquake Hazards Program. U. S. Geological Survey.

Developed by StudentB